Leita í fréttum mbl.is

18 ára fékk 100% lán til að kaupa rándýran bíl

Á borði mínu er eitt hörmulegt mál af þessum toga af 18 ára pilti sem tók 100%   lán hjá eignaleigufyrirtæki til að kaupa dýra BMW-bifreið.  Drengurinn hafði aldrei tekjur til að standa undir afborgunum af láninu. Það má auðvitað spyrja sig hvað hann var að hugsa og það má gera ríkar kröfur til hans að hafa tekist á hendur slíkar óraunhæfar skuldbindingar. En það er fjarri mínum skilningi á réttlæti, að sá sem veitti lánið beri enga ábyrgð. Og það er ekki í samræmi við minn réttlætisskilning, að fyrirtæki sem tók þá ákvörðun að lána 18 ára unglingi fyrir rándýrri bifreið án þess að kanna hvort hann hefði einu sinni vinnu, geti átt siðferðilega eða lagalega kröfu á aflahæfi hins unga manns án nokkurra takmarkana," sagði Árni Páll. 

Hann sagði að markmið frumvarpsins væri ekki að létta ábyrgð af þeim sem tóku lánin; þeir yrðu aldrei betur settir en  ef þeir hefðu tekið verðtryggt lán í upphafi í stað gengistryggrða lána „og það vitum við að eru engin kostakjör," sagði Árni Páll.

Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, sagði þegar hann mælti fyrir frumvarpi um skilmálabreytingar gengistryggðra bílalána, að fyrir hrun hefðu samningar við einstaklinga um lán eða kaupleigu hefðu oft verið gerðir án þess að eignaleigufyrirtækin könnuðu gjaldfærni þeirra sem lánin tóku.

„Á borði mínu er eitt hörmulegt mál af þessum toga af 18 ára pilti sem tók 100%   lán hjá eignaleigufyrirtæki til að kaupa dýra BMW-bifreið.  Drengurinn hafði aldrei tekjur til að standa undir afborgunum af láninu. Það má auðvitað spyrja sig hvað hann var að hugsa og það má gera ríkar kröfur til hans að hafa tekist á hendur slíkar óraunhæfar skuldbindingar. En það er fjarri mínum skilningi á réttlæti, að sá sem veitti lánið beri enga ábyrgð. Og það er ekki í samræmi við minn réttlætisskilning, að fyrirtæki sem tók þá ákvörðun að lána 18 ára unglingi fyrir rándýrri bifreið án þess að kanna hvort hann hefði einu sinni vinnu, geti átt siðferðilega eða lagalega kröfu á aflahæfi hins unga manns án nokkurra takmarkana," sagði Árni Páll. 

Hann sagði að markmið frumvarpsins væri ekki að létta ábyrgð af þeim sem tóku lánin; þeir yrðu aldrei betur settir en  ef þeir hefðu tekið verðtryggt lán í upphafi í stað gengistryggrða lána „og það vitum við að eru engin kostakjör," sagði Árni Páll.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan dag

Reglan hefur verið sú hjá fyrirtækjunum að lána ekki fólki fyrir bílum nema að það sé skráð fyrir fasteign eða að annar fasteignaeigandi geri það með kaupanda.

Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 12:58

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Margur verður að aurunum api þess vegna er var lánað gláponar.

Rauða Ljónið, 3.6.2010 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hekla Sól Ásdóttir
Hekla Sól Ásdóttir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband