Leita í fréttum mbl.is

Öryggi lögreglunar fyrir borð borinn.

51,1 milljón niðurskurðurinn er hjá lögreglunni og því verður ekki náð nema með niðurskurði á yfirvinnu og með því að segja starfsfólki upp.

Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar sem er óviðeigandi
Lögreglubifreiðar á vegum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru 5-7, en auk þess hafur deildin yfir nokkrum hjólum að ráða. Stundum er einn bíll til staðar frá lögreglunni og jafnvel tveir.

Lögreglumennirnir væru áhyggjufullir yfir því að vera einir í bíl þegar kemur að útköllum.

Aldrei hægt að vita hvernig sakleysislegustu útköll geti þróast, það óásættanlegt að lögreglumenn séu sendir einir á vettvang.


Það er niðurskurður á öllum sviðum. Þetta á líka við ríkislögreglustjóra sem rekur bílana.

Það er alls ekki hægt að tryggt fulla þjónustu með þessu áframhaldi og hvað þá eftir þann niðurskurð sem er boðaður.

Landsamband lögreglumanna geri sér fulla grein fyrir því að nú séu niðurskurðar tímar og það verða borgar þessa lands að gera sér grein fyrir niðskurðurinn kemur niður á störfum lögreglunar og öryggi okkar borgarana.

Vandinn er sá að það hefur verið að skera niður í fjöldamörg ár, þrátt fyrir uppgangstíma fyrir kreppu þá hafi framlag til lögreglunnar alltaf haldið sinni krónutölu. Á meðan breyttist verðlag og verðþróun og aldrei fékk embættið meira til umráða þó varðlag á þjónustu hækkaði..

Auka þarf framlög til lögreglunnar til að hún hafi viðráðanleg starfgrundvöll og geti sinnt sínum störfum sem við borgarinn viljum og við krefjumst ætið þess þegar við leitum til lögreglunar að hún geti sinnt þeim þörfum sem við biðjum um en sú þjónusta er nú háð því fjármagni sem hún hefur til umráða.

Starfgrundvöll lögreglunar hefur oft verið gagnrýndur í miðlum með ómálagalegum hætti sjaldan erum þeim þakkað fyrir vel unnu störf, samt eiga þeir alltaf að vera tilbúni að veita okkur aðstoð þegar við leitum til þeirra og tryggja öryggi okkar.

Á sama hættu verðum við borgara að krefjast þess að aukið verði fé til þessa málaflokks.

Þegar núverandi ríkisstjórn tók til vald var það eitt af forgangsefni hennar að veita meira fé til listarmanna launa og byggingu tónleikahús þó líti væri til skiptana svo fjarri eru stjórnmálamenn þörfum að halda uppi góðri löggæslu og lögum á Íslandi svo fjarri eru þeir að heiðra störf lögreglumanna svo fjari eru þeir að tryggja öryggi lögreglumanna svo fjarri eru þeir tryggja öryggi borgarana, við hljótum að krefjast þess aukið verð fé til þessa málaflokks.

Og störf lögreglunar verði trygggð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hekla Sól Ásdóttir
Hekla Sól Ásdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 137

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband