Færsluflokkur: Kjaramál
1.6.2010 | 23:59
18 ára fékk 100% lán til að kaupa rándýran bíl
Á borði mínu er eitt hörmulegt mál af þessum toga af 18 ára pilti sem tók 100% lán hjá eignaleigufyrirtæki til að kaupa dýra BMW-bifreið. Drengurinn hafði aldrei tekjur til að standa undir afborgunum af láninu. Það má auðvitað spyrja sig hvað hann var að...
Kjaramál | Breytt 2.6.2010 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tíu mánuðir eru síðan þingflokkur vinstri grænna fól Steingrímur J. Sigfússon, að tryggja innlend yfirráð yfir HS orku. Því hafi komið á óvart að orkufyrirtækið sé nú í höndum kanadísks fyrirtækis en ekki lífeyrissjóða eða hins opinbera. Kanadíska...
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.5.2010 | 21:10
Auðlindir landsins seldar úr landi.
Aumingjaskapur og aulaháttur íslenskra stjórnvalda er uppmálað í þessu sorglega aðgæsluleysi um almannahagsmuni . Sala Geysis Green á fimmtíu og tveggja prósenta hlut sínum í HS Orku til Magma Energy, eru sorgleg tíðindi. Auðlindir landsins eru að fara á...
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar