5.1.2010 | 22:58
Hatursíđa stofnuđ af Guđmundi Arnlaugsyni á facebook.
Í dag var stofnuđ hatursíđa á facebook vegna ákvörđunar Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, ţess efnis ađ fćra ţjóđinni valdiđ og ábyrgđina í sínar hendur í Icesave málinu.
Ég vill biđja fólk um ađ hugsa sig vel um áđur en ţađ tekur ţátt í ţeim ljóta leik ađ rita nöfn sín ţar undir hatur og fordómar eru ekki landinu til góđs né mönnum á ţeim erfiđum tímum sem ţjóđin stendur frami fyrir, látum ekki fordóma og hatur ná tökum á okkur og villa sýn vandamálin eru nóg fyrir, berjumst frekar fyrir sátt og samlindi öllum landsmönnum til heilla og ţjóđ.
Ég vill biđja fólk um ađ hugsa sig vel um áđur en ţađ tekur ţátt í ţeim ljóta leik ađ rita nöfn sín ţar undir hatur og fordómar eru ekki landinu til góđs né mönnum á ţeim erfiđum tímum sem ţjóđin stendur frami fyrir, látum ekki fordóma og hatur ná tökum á okkur og villa sýn vandamálin eru nóg fyrir, berjumst frekar fyrir sátt og samlindi öllum landsmönnum til heilla og ţjóđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frumstćtt atgervi Icesavesinna sýnir sig vel nú ţegar ţeir fara hamförum. Sumir ganga svo langt ađ rćgja land sitt í erlendum fjölmiđlum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2010 kl. 23:12
Sćll. Vilhjálmur ţeir sem sá hatri uppskera hatur, ţeir sem rćgja land sitt og ţjóđ uppskera hatur á landinu sem er til tjóns.
Hekla Sól Ásdóttir, 5.1.2010 kl. 23:18
Vel mćlt, fólk ţarf ađ róa sig niđur.
S Kristján Ingimarsson, 5.1.2010 kl. 23:22
Sćll. Takk.
Hekla Sól Ásdóttir, 5.1.2010 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.