Tíu mánuðir eru síðan þingflokkur vinstri grænna fól Steingrímur J. Sigfússon, að tryggja innlend yfirráð yfir HS orku. Því hafi komið á óvart að orkufyrirtækið sé nú í höndum kanadísks fyrirtækis en ekki lífeyrissjóða eða hins opinbera.
Kanadíska fyrirtækið Magma Energy keypti á dögunum rúmlega helmingshlut í HS orku í gegnum sænskt dótturfyrirtæki með vilja Vinstri grænna og Samfylkingarinnar, á þar með nærri hvert einasta hlutabréf í framleiðsluhluta hitaveitu Suðurnesja sem hét. Seljandinn var Geysir Green Energy. Viðskiptin hafa vakið hörð viðbrögð, og verið gagnrýnd harkalega . Viðskiptin hafa vakið hörð viðbrögð, og verið gagnrýnd harkalega vegna sölu Vinstri grænna og Samfylkingarinnar á Hitaveitu Suðurnesja.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það vefst enn fyrir fólkinu hvernig VG eru þá er það þeirra skömm því ekkert sem þeir lofa þjóðinni hafa þeir staðið við svik og svik eru þeirra ær og kýr.
Jón Sveinsson, 24.5.2010 kl. 14:54
Ekki hafa þeir staði við loforð sín hvorki um atvinnuuppbyggingu né annað né að bjarga heimilunum.
Hekla Sól Ásdóttir, 24.5.2010 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.