Leita í fréttum mbl.is

Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.

Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum og það er mikil sorg , nú hleypur sonur minn hann Andri Þór í Reykja­vík­ur­m­araþon­inu til styrktar fyrir Gleym-mér-ei félag andvanafæddar barna.
Þann 14. maí á þessu ári fædd­ist Kar­en Björg Andra­dótt­ir and­vana eft­ir 40 vikna meðgöngu. For­eldr­ar Kar­en­ar, þau Andri Þór Sig­ur­jóns­son og eig­in­kona hans, Anna Helga Ragn­ars­dótt­ir, fengu þó að hafa Kar­en leng­ur hjá sér þökk sé kæli­vöggu sem styrkt­ar­fé­lagið Gleym-mér-ei gaf kvenna­deild Land­spít­al­ans. Til að sýna fram á þakk­læti ætl­ar Andri Þór að hlaupa 21 kíló­metra í Reykja­vík­ur­m­araþon­inu fyr­ir styrkt­ar­fé­lagið Gleym-mér-ei, félag sem oft vill gleymast.

Kæru vinir ég vill biðja ykkur styrkja son minn Andra "hlaupastyrkur" og lesa hugljúfu viðtöl sem hér eru og deila þessu fyrir mig á Facebook og biðja aðra um að gera að sama með því yrði ég ævinlega þakklátur, oft eru kvöldin þung hjá okkur þegar hugurinn fer á stjá. Kveðja Sigurjón Vigfússon
Og hér á bls 4.


safe_image_php.jpg


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hekla Sól Ásdóttir
Hekla Sól Ásdóttir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband