Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin greiđir skilanefnd ofurlaun.

  Kostnađur viđ uppskipti bankanna nálgast nú milljarđ. Ţar af nema laun til skilanefndarmanna 240 milljónum króna en árslaun eins skilanefndarmanns myndu duga til ađ borga verkamanni laun í 14 og hálft ár.

 Hámarkslaun á hvern nefndarmann 15 ţúsund krónur á tímann. Álfheiđur Ingadóttir, ţingmađur VG og formađur viđskiptanefndar, segir ađ hér sé um ađ rćđa vinnu fyrir ţá 15 einstaklinga. Hinsvegar megi gera ráđ fyrir ađ hver nefndarmađur hafi fengiđ um 3 milljónir í mánađarlán ađeins.
 Sé hins vegar gengiđ út frá ţví vinnuframlagi sem veriđ hefur má gera ráđ fyrir ađ launakostnađur vegna ţeirra  verđi tćpar 825 milljónir fyrir áriđ 2009.

Samkvćmt upplýsingum frá Hagstofunni myndu laun skilanefndamannanna duga til ađ borga tćplega 4000 verkamönnum laun í heilt ár. Ţá tćki ţađ einn verkamann 14 og hálft ár ađ vinna fyrir árslaunum eins skilanefndarmanns. 

Viđskiptaráđherra, segir ađ launin séu vissulega há miđađ viđ ţađ sem almennt gerist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hekla Sól Ásdóttir
Hekla Sól Ásdóttir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband