Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
31.1.2009 | 11:20
Tafir á myndun ríkistjórnarinnar Catch-22
Nú er ljóst ađ málefnasamningur Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna hlaut ekki náđ fyrir augum framsóknarmanna. Ţví varđ ekkert úr ţví ađ ný ríkissjón yrđi kynnt viđ styttu Jóns Sigurđssonar á Austurvelli eins og samfylkingarfólk og VG höfđu gert ráđ fyrir.
Jóhanna Sigurđardóttir, forsetaráđherraefni Samfylkingar, og Steingrímur Sigfússon, formađur Vinstri grćnna, lýstu ţví yfir í gćr ađ ríkisráđsfundur nýrrar ríkisstjórnar yrđi í dag.
Framsóknarmenn voru óánćgđir međ ađ fá málefnasamninginn til undirritunar klukkan hálf tvö í gćr.
Ráđgjafar Framsóknarflokksins í efnahagsmálum, ţar á međal hagfrćđingarnir Jón Daníelsson og Ragnar Árnason, töldu efnahagsađgerđir í drögum ađ stjórnarsáttmála, sem kynnt voru ţingflokki Framsóknarflokksins um hálftvö í gćr, vera óraunhćfar og illa unnin.
Ef vel gengur gćti Catch-22 tekiđ til starfa eftir helgi undir forustu Jóhönnu Sigurđardóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Af mbl.is
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa