Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
10.9.2009 | 21:25
VG og Álfheiđur Ingadóttir ásaka Sveitarstjórn Flóahrepps og Skeiđa- og Gnúpverjahrepps ađ vera ţjófagengi.
VG og Álfheiđur Ingadóttir ásaka Sveitarstjórn Flóahrepps um ţjófnađ.
Alvarlegar sakir er boriđ á sveitarstjórnarmenn Flóahrepps og Skeiđa- og Gnúpverjahrepps.
Samgönguráđuneytiđ úrskurđađi ađ Flóahreppi og Skeiđa- og Gnúpverjahrepps hafi veriđ heimilt ađ semja viđ Landsvirkjun um greiđslu kostnađar vegna nefndarvinnu og skipulagsvinnu í tengslum viđ virkjanaáform Landsvirkjunar í neđri hluta Ţjórsár en nú eftir stjórnarskiptinn úrskurđađi Samgönguráđuneytiđ ađ Flóahreppi og Skeiđa- og Gnúpverjahrepps hafi ekki veriđ heimilt ađ semja viđ Landsvirkjun og sá samningur sé ólögmćtur.
Stćrsti munurinn hér á er ađ ţingmenn VG mega ţiggja laun fyrir nefndarstörf í ţinginu en ađrir ekki hér skilur ađ heiđarleiki ţjófnađur og mútur. Nefndar störfin í ţinginu er ekki mútur ţegar ţingmenn VG fá ţau, eru ađrir flokkar í ţinginu sama sinnis ? Hvađ heitir ţađ ađ ađ fá greidd nefndarlaun í ţinginu? Ölmusa, eđa laun fyrir ţrćlavinnu.
Öll dýr eru jafn rétt há fyrir lögum en önnur dýr eru rétthćrri en önnu dýr.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar