Leita í fréttum mbl.is

Erlendir fjárfestar treysta ekki ríkisstjórnini.

 Hafa má áhyggjur af því að erlendir fjárfestar haldi að sér höndum. Ýmsar  spurnir af erlendum fjárfestum sem sýnt hafi íslenskum fyrirtækjum, bönkum og uppbyggingu hér á landi áhuga, en að þeir sem séu í stórum fjárfestingum kvarti gjarnan undan því að starfsemi hér sé óstöðug.  

  Eftir að núverandi stjórn tók við.

Stundum er farið í eina áttina og svo eru þeir bremsaðir af og jafnvel í sumum tilfellum eru þeir búnir að eyða stórfé og jafnvel stoppaðir af í endanum á slíku ferli,  sem dæmi áætlanir Rio Tinto Alcan um frekari uppbyggingu í Straumsvík og verkefninu í Þorlákshöfn um Kísilverksmiðjuna.   

                        Benda má á að hefðu þessar framkvæmdir farið í gang væri starfandi yfir 3000 Íslendingar við þær.    En Vinstri Grænir og hluti Samfylkingarinnar gerðu allt sem þeir gátu til að koma í veg fyrir þessa atvinnu uppbyggingu.
Þremur milljörðum króna hafi verið eytt í verkefnið sem hins vegar hafi dottið upp fyrir á ögurstundu þegar íbúar Hafnarfjarðar greiddu atkvæði gegn stækkun álversin .

Íslendingar þurfa á þessum erlendu fjárfestum að halda til að byggja upp atvinnulíf hér á landi. Því sé ástæða til að vera opnari, sýna fagleg vinnubrögð og standa við það sem sagt er, en breyta ekki leikreglum í miðju ferli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hekla Sól Ásdóttir
Hekla Sól Ásdóttir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 174

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband